Pastagratín úr því sem til er!
Ísskápurinn hjá mér hefur verið stútfullur upp á síðkastið en samt einhvern veginn ekkert til sem mig langar að gæða mér á. Ég tók því ákvörðun um að kaupa sem minnst í matinn og reyna frekar að nýta...
View ArticleSpaghetti Cacio E Pepe með klettasalati og sítrónu
Í byrjun árs gaf Chrissy Teigen út sína fyrstu matreiðslubók og í hreinskilni sagt hafði ég ekki hugmynd um hver manneskjan var fyrr en ég sá matreiðslubókina hennar dúkka upp sem nýjung á Amazon....
View ArticlePasta með salami og blaðlauki
Fyrsti í aðventu er um helgina og því langþráð helgi að renna upp. Hér er búið að bíða með eftirvæntingu eftir aðventukaffinu síðan í lok sumars og núna þegar loksins er komið að þessu þá verður Malín...
View ArticlePylsupasta sem rífur í
Í einum af dýrustu og annasömustu mánuðum ársins passar kannski vel að koma með uppskrift af pastarétti sem tekur lítið úr buddunni og örskamma stund að útbúa. Þessi pastaréttur er svo brjálæðislega...
View ArticleMakkarónu carbonara með aðeins 4 hráefnum!
Það hefur verið mikið beikonæði hjá strákunum hér á heimilinu undanfarnar vikur og á tímabili kom ég varla heim úr vinnunni án þess að beikonlykt tæki á móti mér. Ég ákvað að lokum draga úr...
View ArticleTælenskt kjúklingapasta frá California Pizza Kitchen
Við Hannes erum á leið til Bandaríkjanna síðar í mánuðinum og ég hef undanfarin kvöld verið að skoða veitingastaði þar. Ég bóka alltaf borð áður en ég fer erlendis, bæði því mér þykir svo gaman að...
View ArticleKjúklingapasta sem rífur í
Ég verð að viðurkenna að þessi kuldi er alveg að fara með mig. Eftir vinnu fór ég í heitan tíma í ræktinni (hef varla stigið fæti inn í ræktarsalinn síðan í vor) og mikið var gott að fá smá hita....
View ArticlePasta í parmesanrjómasósu með hráskinku, mozzarella og basiliku
Ég á enn vinnudag eftir þar til páskafríið hefst og ég get varla beðið. Ekki það að mér leiðist vinnan, síður en svo, heldur verður bara svo notalegt að geta vakað frameftir með krökkunum yfir bíómynd...
View ArticleMexíkóostapasta með skinku, papriku og chili
Þegar það liggur grænmeti á síðasta snúningi í ísskápnum, eða afgangar af ostum, þá þykir mér gott að nýta það í pastarétt. Það virðist sama hvaða grænmeti og ostar eru notaðir, útkoman verður alltaf...
View ArticlePasta með pepperóní og sveppum í hvítlauksostasósu
Það er orðið langt síðan ég setti pastauppskrift hingað inn en pastaréttir eru alltaf vinsælir hér heima. Pastaréttir eru líka frábærir til að nýta grænmeti og álegg sem eru að syngja sitt síðasta. Ef...
View Article